Við erum nógu stór til að ráða við öll verkefni og nógu lítil til að veita persónulega

þjónustu sem skilar snjöllum og hagkvæmum lausnum

  fljúgandi fær...

Ragnar Þór Arnljótsson, grafískur hönnuður FÍT og María Margeirsdóttir, grafískur hönnuður FÍT, framkvæmdastjóri.

Kjarni starfsemi okkar er fyrst og fremst grafísk hönnun af ýmsu tagi

en í þjónustuhópi okkar eru m.a. sérfræðingar í textagerð, almannatengslum, markaðssetningu o.fl.

Við trúum því að rétt samsetning og hugmyndaauðgi agaðra vinnubragða sé óþrjótandi töfraformúla.

 

Við bjóðum þér að sannreyna hana!

...sveltur sitjandi kráka - fljúgandi fær

Á markaði athyglinnar!

Fyrirtæki senda stöðugt frá sér skilaboð sem styrkja eða veikja ímynd þeirra. Síst má vanmeta sjónræna þætti ímyndar því við nemun 85% í gegnum augun. Þar skiptir góð hönnun sköpum. Stundum er eins og gott kennimark kvikni til eigin lífs. Áhrif þess verða miklu sterkari en merkis á bréfsefni eða auglýsingu. Vel unnið auðkenni getur orðið sál fyrirtækis þíns eða vöru. Í augum framsækinna markaðsmanna er rétt ímynd svipuð gæs sem verpir gulleggjum.

Þessi gæs þarf engu minni umönnunar en gulleggin sjálf.

Hnotskógur var stofnaður árið 1994 og hefur síðan þá unnið fjölda verkefna

fyrir marga viðskiptavini. Þar á meðal eru:

ADHD samtökin - Aflvaki - AstraZeneca - Atlantik - Aviace - Bátasmiðja Guðmundar - Borgarplast hf - Búsáhöld - Dansleikhúsið - Dansrækt JSB - Eflir

Efnamóttakan - Ego - Fasteignir ríkissjóðs - Ferðamálaráð - Fjármálaráðuneytið - Félag löggiltra endurskoðenda - Félag skipulagsfræðinga - Frumtök

Fulltingi - Global Fuel - Háskóli Íslands - Heilsuþorp - Hraðfrystistöð Þórshafnar - Iðntæknistofnun - Impra - IWAIS - Ísfell - Íslensk fjarskipti

Íslensk matvæl - Jaðboranir - Landsvirkjun - Lion - Lífland -  Línuhönnun - MATA - MIL - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Metan

MP verðbréf - Netasalan - Norðurál - Nói Síríus - Parmaco - PwC PricewaterhouseCooper - Radiomiðun - Rannís - Rannsóknaþjónusta HÍ - Rarik

Rauði krossinn - Rekstrarþjónustan - Ríkiskaup - SFH - Samgönguráðuneytið - Samtök verslunarinnar - Skandia - Skinnaiðnaður - Sorpa - Sögusetur íslenska hestsins

ST Jósepsspítali - TVG Zimsen - Utanrikisráðuneytið - Útboð - Útflutningsráð - VKS - VUR - Viðskiptaþróun - Þorlákshafnarbær

Hafðu samband!

Ef þig langar að spyrjast fyrir um eitthvað eða bara heilsa, sendu okkur þá línu.

Submitting Form...

The server encountered an error.

Form received.

Hnotskógur

grafísk hönnun / auglýsingastofa

Stórholt 35

105 Reykjavík

sími 562 0330

María 699 1331

Ragnar 686 8003